Show Menu
Cheatography

Lyfjafræði Cheat Sheet (DRAFT) by

Lyfjafræði, hjartalyf....ect

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Hjartalyf

Lífeðl­isfræði
1. Súrefni í hjarta­vöðva
2. Blóðfitur
3. Hjarts­lát­tar­óregla
Súrefni í hjarta­vöðva
1. Súrefn­isn­otkun
Hjarts­lát­tar­tíðni
Samdrá­tta­rkr­aftur
For- og eftirþ­jöppun
Grunne­fna­skipti + efnaskipti við samdrátt
2. Súrefnis framboð
Blóðflæði í kransæðum
Rennsl­isþ­rýs­tingur - lengd hjarta­hvíldar - viðnám kransæða
Súrefnis mettun blóðs
Súrefnis útdráttur í hjarta­vöðva
Blóðfi­tus­júk­dómar
1. Lipopr­óte­ins­júk­dómar
Kólesteról - Þríglý­seríðar
2. Blóðfi­tue­fna­ski­pta­sjú­kdómar
Sykursýki - Vansta­rfsemi skjald­kirtils
3. Aðrir blóðrö­sku­nar­kvillar
Hyperk­óle­ste­rólemia
Hjarts­lát­tar­óregla
Tegundir
Uppruni + Hraði
1. Uppruni
Supra-­ven­tri­cular - Ventri­cular
2. Hraði
Bradyc­ardia + Tacycardia
Orsakir
1. Seinkuð “after­-de­pol­ari­sation”
2 “Re-entry
3. “Ectopisk” gangrá­ðsv­irkni
4. Hjarta­blokk
Hjartaöng
Angina is chest pain or discomfort that occurs if an area of your heart muscle does not get enough oxygen­-rich blood.
Stabíl angína
Stable angina is charac­terized by chest discomfort or anginal equivalent that is provoked with exertion and alleviated at rest or with nitrog­lyc­erin.
Óstabíl angína
Unstable angina is chest discomfort or pain caused by an insuff­icient flow of blood and oxygen to the heart. It is part of the acute coronary syndromes and may lead up to a heart attack.
Lyf við hjartaöng
1. Nítröt
2. Beta blokkar
3. Kalsíu­mbl­okkar
4. Blóðfl­ögu­ham­landi lyf
5. Statín
Nítröt
Virkni
Auka O2 framboð
Víkka kransæðar
Minnka O2 notkun
1. Lækka blóðþr­ýsting (eftir­þjö­ppun) 2. Lækka bláæða­þrý­sting (forþj­öppun)
Betabl­okkar
Metoprolol
Draga úr súrefn­isn­otkun + fyrirb­yggja einkenni
Kalsíu­mbl­okkar
Dilitiazem
Draga úr súrefn­iss­notkun
Auka framboð O2
Blóðfl­ögu­hem­jandi lyf
Magnýl
Verkun
Hindra samloðun blóðflagna með því að hindra cycloo­xyg­enasa
Statín
Simava­statin
Verkun
Hamlar HMG-CoA og minnkar kolesterol í sermi. LDL lækkar og HDL hækkar.
Blóðfi­tul­ækkandi lyf
Ábendingar
Arfbundin blóðfi­tuh­ækkun. Kransæ­ðas­júk­dómur. Fólk með marga áhættu­þætti
Virkni
Hindra HMG-CoA redúktasa
Aukave­rkanir
Vöðvav­erkir, vöðvan­iðu­rbrot. Hækkun lifrae­nsíma
Hjarts­lát­tar­óre­glulyf
Na-ganga blokkar
Lyf hafa áhrif á hrifspennu
Betabl­okkar
Minnka sympatíska bakgru­nns­örvun
Kalíum­ganga blokkar
Kalíum efflux
Kalsíu­mga­nga­blokkar
Affect­ ca­lci­um ­cha­nnels and the AV node.

Háþrýs­tilyf

Tegundir
1.Þvag­ræsilyf
2. β-blok­karar
3. ACE-hemlar (og ARB blokkarar)
4. Kalsíu­m-h­emlar
Þvagræ­silyf
Prox tubli
Loop agents - Lykkjulyf
Furosemide
Distal tubli
Tíazíð
Tíazíð þvagræ­silyf veldur minnkuðu viðnámi í æðakerfinu og lægri blóðþr­ýsting með því að minnka blóðrú­mmál, venous return og cardiac output. *
Safnrás - Aldost­erone stýrt, kalíum sparandi
Spiron
Beta blokkar
Verkun
Minnka skilvirkni hjarta + Eykur súrefn­­is­n­n­otkun
Aukave­rkanir
Hægur hjarts­láttur
Minnkað áreyns­luþol
Lágur blóðþr­ýst­ingur
AV blokk
Hjarts­lát­tat­ruf­lanir

Sykursýkis 2 lyf

Bígvaníð lyf (metfo­rmin)
Verkun
Eykur verkun insúlíns
Dregur úr insúlí­nre­sis­tance
Örvun AMP kínasa
Veldur ekki hypogl­ycemiu
Aukave­rkanir
Ógleði + uppköst
Lystar­leysi
Lactic acidosis
Ábending
Sykursýki 2 - einkum feitir
Sulfon­ylurea lyf
Verkun
Hvetja insúlí­nseytum MÞA
Hindra ATP háð kalíumgöng
Extrap­ank­reatísk verkun
Eykur insúlí­nvirkni
Aukave­rkanir
Hypogl­ycemia
Leukopenia
Verkun
Sykursýki 2 - Grannir
Tegundir
Skammvirk
Glíben­klamíð + Tolbutamíð
Langvirk
Klórpr­ópamíð
Glitazone lyf
Verkun
Minnka “hepatic glucose output”
Auka glucose upptöku í vöðva
Verka gegnum sk. PPARγ (kjarn­avi­ðtakar)
 

Lyf í miðtau­gakerfi

Amínósýrur
Örvandi
Glutamat
Hamlandi
GABA
Amín
Noradrenalín
NA hefur örvandi áhrif í MTK, eykur vökuvi­tund, einbei­tingu og hækkar blóðþr­ýsting.
Serótónín
Hefur margþætt hlutverk í heila og tengist stjórn á svefni - vökuvi­tund, verkja­sky­njun, líkams­hita, blóðþr­ýsting, matarlyst og virkni hormóna fyrir utan áhrif á geðslag
Acetylcholine
Útbreitt um heilann, hefur áhrif á vitræna starfsemi (cortex), minni (hippo­cam­pus), námshæ­fileika og stjórn hreyfinga. Binst bæði múskrín M og nikótín N viðtökum í MTK en aðalverkun fyrir tilstilli M-viðtaka í MTK
Dopamine
Taugab­oðefni sem gegnir hlutverki í stjórnun og samhæfingu viðbragða allt frá einföldum hreyfingum upp í tilfin­nin­gav­iðbrögð og hvatir. Einnig áhrif á ýmsa vitræna starfsemi heilans eins og nám og minni og dópamín í limbíska hluta heilans hefur hlutverk varðandi stjórn tilfin­ninga, hvatir, fíkn o.fl.
Histamine H
Histamín leikur hlutverk í örvun, svefni og árverkni.
Noradr­enalín: Lyf
1. Þungly­ndislyf
SNRI
Venlaf­axine + Duloxetine
Þríhri­nglaga þungly­ndislyf
Amitri­ptyline
2. Örvandi lyf (NA og DA aukning)
gegn ofvirkni – metýlf­enidat, atomox­etín, amfetamín
Serótónín: Lyf
1. Þungly­ndislyf
SSRI, SNRI, 5HST
2. Ógleðislyf
Blokka 5HT3 viðtakann
3. Mígrei­nislyf
5-HT1D og 5-HT1B agonisti
Acetyl­cho­line: Lyf
1. Acetyl­cho­lin­e-e­ste­ras­a-b­lokkar
donezepil, rivast­igmín
Asetýl­kól­íns­-es­ter­asa­-bl­okkar notaðir við einkennum Alzhei­mers. Hafa ekki áhrif á framgang sjúkdóms
2. Geðlyf
Mörg geðrofslyf og þríhri­nglaga þungly­ndislyf hafa andkól­ínerga verkun sem er róandi og kvíðas­til­landi
a. Geðrofslyf
clozapine, klomip­ramine
b. Þríhri­nglaga þungly­ndislyf
Amitri­ptyline
Dópamín: Lyf
1. Parkin­sonlyf
a. Dópamí­nag­ónistar
pramip­exole
b. MAO-B hemlar
Rasagi­line, Selegi­lline
c. COMT hemill
Entacapone
d. Levódópa forefni dópamíns
Madopar
2. Þungly­ndislyf
bupropion - Wellbu­trin, Zyban
3. Geðrofslyf
Blokka sérstækt DA viðtaka
Histamine H: Lyf
1. Geðlyf - blokkun
Kvíðas­til­landi áhrif
2. Ofnæmsilyf
Smápeptíð
Glutamate
1. NMDA viðtaka blokkar
Memantine, Ketamine, Phency­clidine
GABA
1. Benzód­íaz­epí­n-s­ambönd
Annað
1. Sterar
Estrogen, androgen
2. Gös
Nitric oxide + Carbon monoxide
3. Lípíð
Prosta­glandin + Endoca­nna­binoids
4. Neurop­eptíð
Substabce P, Neurop­eptide Y, endorphine
5. Neurot­rophins og cytokine

Lungnalyf

Astmi

Sýklalyf

Cephal­osporin
Cephal­osporin I
Beta laktam lyf, þrjár kynslóðir Hamla myndun peptid­ogl­ycans líkt og penicillin
Cephal­osporin II
1. Kynslóð 1
Cefazolin (kefzol) + cephalexin (Keflex)
2. Kynslóð 2
Cefuroxime (Zinacef)
Önduna­rfæra- og kviðar­hol­ssý­kingar
3. Kynslóð 3
Ceftri­axone (Rocep­halin)
Lungna­bólgur, nýrnas­ýki­ngar, hjarta­þel­sbólga, heilah­imn­ubólga
Penicillin
Bindast Penicillin bindip­rót­einum Hindrar krossb­indingu peptid­ogl­ycana sem eru síðasta skref í myndun frumuv­eggjar baktería
Notkun:
Strept­oko­kkar, pneumo­kokkar, entero­kokkar, n menigitis
Aukave­rkanir:
Lyfjaú­tbrot + ofnæmi
Vancomycin
Hindrar myndun peptid­ogl­ycans í frumuvegg baktería- svipað og PCN
Notkun:
PO: Clostr­idium difficile niðurg­angur
IV: Ýmsar alvarlegar sýkingar, MÓSA (MRSA) sýkingar, varalyf ef penicillin ofnæmi
Aukave­rkanir:
Red man-neck heilkenni. Nýrnab­ilun.
Makrólíðar
Hindra prótei­nmy­ndun, 50s subeining ríbósóms
Tegundir:
Erythr­omycin, clarit­hro­mycin og azithr­omycin
Notkun:
Atypiskar lungna­bólgur Gastro­ent­eritis vegna Camphy­lob­acter Jejuni
Aukave­rkanir:
Ógleði, uppköst, niðurg­angur Ofnæmi­svi­ðbrögð